Upplýsingar um afhendingu
Afhending vöru
Afhending / Heimhending - Stór-höfuðborgarsvæðið auk Kjalarnes
Við sendum með Heimakstur.is á það heimilisfang sem þú gefur upp. Ekið er heim með sendinguna innan 48 tíma frá pöntun. Flutningskostnaður: 1000 kr. ef keypt er fyrir 5.000 kr. eða minna. Ef þú kaupir fyrir 10.000 eða meira fellur sendingarkostnaður niður.
Afhending - Landsbyggðin
Við sendum með Íslandspósti á það heimilisfang sem þú gefur upp. Varan berst á pósthús eftir 1-2 virka daga. Flutningskostnaður: 1000 kr. ef keypt er fyrir 10.000 kr. eða minna. Ef þú kaupir fyrir 10.000 eða meira fellur sendingarkostnaður niður.
Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum
umbúðum.
Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að
fylgja með.
Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd. Vinsamlegast hafið samband við HEVI með spurningar.