Spurningar og svör
Hér finnur þú svör við helstu spurningum varðandi vörurnar okkar
ROLL ON SUGARING
Hevi Sugaring er hægt að nota á allan líkamann. Spaða Sugaring hentar mjög vel á litlu svæðin eins og andlit, handakrika og nára. Það er einnig hægt að nota á stærri svæði – bak og fótleggi. Við mælum með að nota Roll On Sugaring, þar sem þú getur rúllað því á, það er fljótlegra. Útkoman er sú sama hvort sem þú notar Spaða- eða Roll On Sugaring.
Ein fylling dugar vel í eitt skipti.
Roll On er fljótleg og árangursrík aðferð og hægt að nota á handleggi, fótleggi og bak. Spaða-aðferð er hægt að nota á allan likamann en tekur lengri tíma á stærri svæðin. Þess vegna mælum við með því að nota báðar aðferðir. Spaða aðferð á andlit, handakrika og nára og Roll on á stærri svæði.
Það er mikilvægt að húðin sé alveg þurr fyrir meðferð. Púðrið sér til þess og tryggir þér betri útkomu.
Fyrir bestu útkomu, þurfa hárin að vera 3-5 mm.
Hárið vex í þremur vaxtarfösum og hvert einstakt hár vex í sínum eigin takti. Eftir fyrstu meðferð koma nýju hárin á nokkrum vikum en eftir 2-3 skipti fer að hægja á hárvexti því hárunum er kippt af við rót.
Það er allt hitað upp í einu, en þarf ekki að nota allt í einu. Hægt að hita upp aftur og aftur.
Í um það bil 2-3 ár. Hátt sykurmagn vörunnar er í sjálfu sér rotvarnarefni.
Með Hevi Sugaring vinnum við á húðþekjunni og um leið og við fjarlægjum hárin, fjarlægjum við líka dauðar húðfrumur. Þess vegan fer varan mjög vel með viðkvæma húð og jafnvel psoriasis sjúklingar geta notað hana.
Ef fyllingin hefur verið notuð og sykurinn situr á rúllunni er gott að skola hana með heitu vatni.
SPAÐA SUGARING
Hevi Sugaring er hægt að nota á allan líkamann. Spaða sykurvaxið hentar mjög vel á litlu svæðin eins og andlit, handakrika og nára. Það er einnig hægt að nota á stærri svæði – bak og fótleggi. Við mælum með að nota Roll On sykurvaxið, þar sem þú getur rúllað því á, það er fljótlegra. Útkoman er sú sama hvort sem þú notar Spaða- eða Roll On sykurvaxið.
Fyrir bestu útkomu, þurfa hárin að vera 3-5 mm.
Það veldur minni sársauka, brotnum hárum fækkar, dregur úr hárvexti og lokaútkoman verður betri og fallegri.
Það er einkum sárt í fyrsta skiptið eða ef þú hefur ekki notað sykurvaxið í langan tíma og þarft að byrja upp á nýtt. En sársaukinn verður töluvert minni og mildari ef þú notar sykurvaxið að jafnaði.
Með Hevi Sugaring vinnum við á húðþekjunni og um leið og við fjarlægjum hárin, fjarlægjum við líka dauðar húðfrumur. Þess vegan fer varan mjög vel með viðkvæma húð og jafnvel psoriasis sjúklingar geta notað hana.
Sykurvaxið má hita í hitara, örbylgjuofni eða vatnsbaði.
Hevi hitarinn tryggir að sykurvaxið sé mátulega heitt og passlega þykkt meðan á meðferð stendur. Sykurvaxið á að vera 45-50 gráðu heitt. Heitt viðkomu en má ekki brenna húðina.
Það er mikilvægt að húðin sé alveg þurr fyrir meðferð. Púðrið sér til þess og tryggir þér betri útkomu.
Í um það bil 2-3 ár. Hátt sykurmagn vörunnar er í sjálfu sér rotvarnarefni.
Hvernig á að hirða húðina eftir háreyðingu?
Eftir háreyðingu þegar hárin eru fjarlægð með rót er mikilvægt að annast húðina vel.
Við mælum með að nota Aloe Vera á húðina strax eftir háreyðingu. Aloe Vera kælir húðina og róar hana og er jafnframt bólgueyðandi en það er mjög mikilvægt því það kemur í veg fyrir að bakteríur komist niður hársekkinn.