HVAÐ Á AÐ VELJA... ROLL ON EÐA SPAÐA SUGARING?
Roll On Sugaring er sérstaklega gott til að fjarlægja hár á stærri líkamssvæðum eins og fótleggjum, handleggjum, bak og kvið. Vegna stærðar Roll On Sugaring rúllunnar er hún ekki sérlega hentug til að fjarlægja hár í andliti, handakrika og nára. Spaða Sugaring er hægt að nota á allan líkamann og hentar sérlega vel fyrir smærri líkamssvæðin eins og andlit, handakrika og nárann.