Leiðbeiningar um Roll on sykurvaxið

-01-

Settu hylkið í hitarann, leyfðu því að hitna í 10-15 mínútur og þá er það tilbúið. Þykktin á vaxinu er alltaf rétt.

-02-

Hitarinn er settur í samband og beðið í u.þ.b. 15 mín. Ljósið slokknar á hitari þegar það er tilbúið til notkunar.  Roll On Sugaring getur haldið réttu hitastigi u.þ.b. 10 mín.

-03-

Fyrst verður húðin að vera hrein og þurr. Við mælum með að nota HEVI Powder, sem gerir húðina alveg þurra. Leggðu strimilinn á sykurvaxið, byrjar ofan frá.

-04-

Taktu hvíta lokið af ásamt
innsiglinu á Roll On Sugaring hylkinu.

-05-

Rúllaðu sykurvaxinu á húðina, á móti vaxtarátt hársins.  Rúllið nokkrum sinnum yfir sama svæðið þar til öll hárin eru vel þakin vaxi.

-06-

Leggur strimil á sykurvaxið, byrjar ofan
frá. Passaðu að halda efsta kantinum
af strimlinum hreinum til að ná góðu taki
og kippir af í áttina niður.

Við mælum með að bera Aloe Vera á húðina strax eftir háreyðingu. Aloe Vera kælir húðina, róar og er
jafnframt bólgueyðandi en það er mjög mikilvægt til að koma í veg fyrir að bakteríur komist niður í hársekkinn.

Roll On Sugaring - Byrjunarpakki
Roll On Sugaring - Byrjunarpakki
Roll on - Btrjunarpakki
Roll On Sugaring - Byrjunarpakki
Roll On Sugaring
Hevi, mjúkir strimlar
Hevi Púður

Roll On Sugaring - Byrjunarpakki

13.700 kr
Skoða
Spaða Sugaring - Byrjunarpakki
Spaða Sugaring - Byrjunarpakki
Byrjunarsett - Hevi
Spaða Sugaring - Byrjunarpakki
Spaða Sugaring - Byrjunarpakki
Spaða Sugaring - Byrjunarpakki

Spaða Sugaring - Byrjunarpakki

9.590 kr
Skoða
Hevi Sugaring - Lúxuspakki
Hevi Sugaring - Lúxuspakki
Hevi Sugaring - Lúxuspakki
Hevi Roll on Sugaring

Hevi Sugaring - Lúxuspakki

29.900 kr
Skoða