Umhverfisvottuð og árangursrík háreyðing með sykurvaxi á stærri líkamshluta, svo sem fótleggi, handleggi, bak og bringu.
Auðvelt og fljótlegt.
Hárlaus í u.þ.b. 4 vikur.
ROLL ON SUGARING BYRJunarPAKKI
Umhverfisvottuð og árangursrík háreyðing með sykurvaxi á stærri líkamshluta,
Svo sem fótleggi, handleggi, bak og bringu.
Auðvelt og fljótlegt.
Hárlaus í u.þ.b. 4 vikur.
Roll On Sugaring fjarlægir líkamshár á auðveldan og árangursríkan hátt.
ÞAÐ ER AUÐVELT OG FLJÓTLEGT AÐ FJARLÆGJA HÁR MEÐ LÍFRÆNA VOTTAÐA SYKURVAXINU OKKAR
Roll On fjarlægir hárin varfærnislega með góðum árangri svo að fótleggirnir haldast mjúkir í langan tíma og þú verður laus við hárin í u.þ.b. í 4 vikur
GERÐU EINS OG MARÍA Í MYNDBANDINU
Rúllaðu sykurvaxinu á húðina fljótt og vel kipptu hárunum síðan af með strimlum hárin eru fjarlægð með rót svo að útkoman verði falleg og endist lengi.
HEVI Sugaring fjarlægir líkamshár á auðveldan og árangursríkan hátt. Öfugt við aðrar vaxmeðferðir er hárunum kippt af í sömu átt og þau vaxa. Þannig fæst háreyðing sem er sársaukaminni og gefur fallegri og endingarbetri útkomu.
Sykurvax er sérstaklega heppilegur og mildur valkostur í staðinn fyrir rakstur, sterk háreyðingarkrem eða hefðbundna vaxmeðferð.
Allar vörurnar okkar eru umhverfisvottaðar, með Svansmerki og astma- og ofnæmisvottun.
1
Hitið Roll On hylkið í u.þ.b. 15 mín.
2
Berið sykurvaxið á Á MÓTI VAXTARÁTT hársins
3
Kippið strimlunum af Í SÖMU ÁTT og hárið vex
HÁREYÐING Á AUÐVELDAN, NÁTTÚRULEGAN OG UMHVERFISVÆNAN HÁTT
Hevi Sugaring er hægt að nota á allan líkamann. Spaða Sugaring hentar mjög vel á litlu svæðin eins og andlit, handakrika og nára. Það er einnig hægt að nota á stærri svæði – bak og fótleggi. Við mælum með að nota Roll On Sugaring, þar sem þú getur rúllað því á, það er fljótlegra. Útkoman er sú sama hvort sem þú notar Spaða- eða Roll On Sugaring.
Ein fylling dugar vel í eitt skipti.
Roll On er fljótleg og árangursrík aðferð og hægt að nota á handleggi, fótleggi og bak. Spaða-aðferð er hægt að nota á allan likamann en tekur lengri tíma á stærri svæðin. Þess vegna mælum við með því að nota báðar aðferðir. Spaða aðferð á andlit, handakrika og nára og Roll on á stærri svæði.
Það er mikilvægt að húðin sé alveg þurr fyrir meðferð. Púðrið sér til þess og tryggir þér betri útkomu.
Fyrir bestu útkomu, þurfa hárin að vera 3-5 mm.
Hárið vex í þremur vaxtarfösum og hvert einstakt hár vex í sínum eigin takti. Eftir fyrstu meðferð koma nýju hárin á nokkrum vikum en eftir 2-3 skipti fer að hægja á hárvexti því hárunum er kippt af við rót.
Það er allt hitað upp í einu, en þarf ekki að nota allt í einu. Hægt að hita upp aftur og aftur.
Í um það bil 2-3 ár. Hátt sykurmagn vörunnar er í sjálfu sér rotvarnarefni.
Með Hevi Sugaring vinnum við á húðþekjunni og um leið og við fjarlægjum hárin, fjarlægjum við líka dauðar húðfrumur. Þess vegan fer varan mjög vel með viðkvæma húð og jafnvel psoriasis sjúklingar geta notað hana.
Ef fyllingin hefur verið notuð og sykurinn situr á rúllunni er gott að skola hana með heitu vatni.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device
Choosing a selection results in a full page refresh.
Press the space key then arrow keys to make a selection.