Sugaring með roll on

HÁREYÐING MEÐ ROLL ON SUGARING 

Umhverfisvottuð og árangursrík háreyðing með sykurvaxi á stærri líkamshluta, svo sem fótleggi, handleggi, bak og bringu.
Auðvelt og fljótlegt.

Hárlaus í u.þ.b. 4 vikur.

ROLL ON SUGARING BYRJunarPAKKI

Umhverfisvottuð og árangursrík háreyðing með sykurvaxi á stærri líkamshluta,
Svo sem fótleggi, handleggi, bak og bringu.
Auðvelt og fljótlegt.
Hárlaus í u.þ.b. 4 vikur.
Roll On Sugaring fjarlægir líkamshár á auðveldan og árangursríkan hátt.

Roll On Sugaring - Byrjunarpakki
Roll On Sugaring - Byrjunarpakki
Roll on - Btrjunarpakki
Roll On Sugaring - Byrjunarpakki
Roll On Sugaring
Hevi, mjúkir strimlar
Hevi Púður

Roll On Sugaring - Byrjunarpakki

13.700 kr

ÞAÐ ER AUÐVELT OG FLJÓTLEGT AÐ FJARLÆGJA HÁR
MEÐ LÍFRÆNA VOTTAÐA SYKURVAXINU OKKAR

Roll On fjarlægir hárin varfærnislega með góðum árangri svo að fótleggirnir haldast mjúkir í langan tíma og þú verður laus við hárin í u.þ.b. í 4 vikur

GERÐU EINS OG MARÍA
Í MYNDBANDINU

Rúllaðu sykurvaxinu á húðina fljótt og vel kipptu hárunum síðan af með strimlum hárin eru fjarlægð með rót svo að útkoman verði falleg og endist lengi.

Skref fyrir skref leiðbeiningar

HVAÐ ER SUGARING? 

HEVI Sugaring fjarlægir líkamshár á auðveldan og árangursríkan hátt. Öfugt við aðrar vaxmeðferðir er hárunum kippt af í sömu átt og þau vaxa.
Þannig fæst háreyðing sem er sársaukaminni og gefur fallegri og endingarbetri útkomu.
Sykurvax er sérstaklega heppilegur og mildur valkostur í staðinn fyrir rakstur, sterk háreyðingarkrem eða hefðbundna vaxmeðferð.

Allar vörurnar okkar eru umhverfisvottaðar, með Svansmerki og astma- og ofnæmisvottun.

1

Hitið Roll On hylkið í u.þ.b. 15 mín. 

2

Berið sykurvaxið á Á MÓTI VAXTARÁTT hársins 

3

Kippið strimlunum af Í SÖMU ÁTT og hárið vex 

HÁREYÐING Á AUÐVELDAN, NÁTTÚRULEGAN OG UMHVERFISVÆNAN HÁTT

ROLL ON SUGARING – ALGENGAR SPURNINGAR