Hvað á að velja... Roll on eða Spaða sugaring??

Hér að neðan höfum við búið til röð sýnikennslumyndbanda, þar sem þú getur horft á með auðveldum hætti hvernig best er að bera sig að við notkun á sykurvaxinu á mismunandi líkamshluta.

Roll On Sugaring er sérstaklega gott til að fjarlægja hár á stærri líkamssvæðum eins og fótleggjum, handleggjum, bak og kvið. Vegna stærðar Roll On Sugaring rúllunnar er hún ekki sérlega hentug til að fjarlægja hár í andliti, handakrika og nára.
Spaða Sugaring er hægt að nota á allan líkamann og hentar sérlega vel fyrir smærri líkamssvæðin eins og andlit, handakrika og nárann.

Gerum þetta sjálf

Háreyðing  á öðrum svæðum