Leiðbeiningar um Spaða Sugaring

-01-

Fyrst verður húðin að vera hrein og þurr. Við mælum með að nota HEVI Powder, sem gerir húðina alveg þurra. Leggðu strimilinn á sykurvaxið, byrjar ofan frá.

-02-

Notið HEVI Body Sugaring á 1/3 af spaðanum sem fylgir. Reyndu að hafa vaxkúluna framan á spaðanum þannig að þú getir dreift því á móti vaxtarstefnu hársins.

-03-

Settu spaðann hornrétt á húðina og berðu á þunnt lag af vaxinu. Borið á GEGN vaxtarátt hársins. Endurtaktu 2-3 sinnum til að hylja svæðið vel.

-04-

Leggur strimil á sykurvaxið, byrjar ofan frá. Passaðu að halda efsta kantinum af strimlinum hreinum til að ná góðu taki, og kippir af í áttina niður.

-05-

Ljúktu meðferðinni með Pure Benefit Aloe Vera. Aloe Vera kælir húðina, róar og er jafnframt bólgueyðandi og því mikilvægt að koma í veg fyrir að bakteríur komist niður í hársekkinn.

-06-

Allir hlutir eru hreinsaðir með volgu vatni eftir hverja meðferð.  Svo er bara að njóta tilfinningarinnar af silkimjúkri húð!

Örbylgjuofni 

Taktu lokið af hylkinu áður en þú hitar það.
1000 W fullt hylki: 45 sekúndur*
600 W fullt hylki: 60 sekúndur*
* Uppgefinn tími er aðeins til viðmiðunar og getur verið misjafn eftir örbylgjuofnum. Sykurvaxið á að vera á þykkt við sýróp. Eftir hitun þarf að hræra vel í því. MIKILVÆGT – Athugaðu hitann á sykurvaxinu áður en þú smyrð því á. Sykurvaxið á að vera volgt viðkomu (45-50°C).

Upphitun í HEVI hitari 

Settu HEVI Bodysugaring í HEVI
hitarann og stilltu hann á 2.
Sykurvaxið er tilbúið til notkunar
eftir u.þ.b. 30-45 mínútur.
* Má hita aftur og aftur
* HEVI Sugaring má einnig hita í vatnsbaði.
MIKILVÆGT – Athugaðu hitann á
sykurvaxinu áður en þú smyrð því á.
Sykurvaxið á að vera volgt viðkomu (45-50°C).

Upphitun í vatnsbaði

Helltu vatni í pott, mátulegta fyrir HEVI Bodysugaring hylkið þitt svo það standi á botni pottsins án þess að vatn komist í vöruna.
Láttu vatnið sjóða áður en þú
setur hylkið í vatnið.
Þegar vatnið sýður tekurðu pottinn af
hellunni og setur fyllinguna í heitt vatnið.
Hrærðu öðru hverju í sykurvaxinu til að dreifa hitanum jafnt. Sykurvaxið er tilbúið þegar hitinn er milli 45 og 50 gráður. Þú getur athugað hitann t.d. með kjöthitamæli.

Byrjunarpakkar

Roll On Sugaring - Byrjunarpakki
Roll On Sugaring - Byrjunarpakki
Roll on - Btrjunarpakki
Roll On Sugaring - Byrjunarpakki
Roll On Sugaring
Hevi, mjúkir strimlar
Hevi Púður

Roll On Sugaring - Byrjunarpakki

13.700 kr
Spaða Sugaring - Byrjunarpakki
Spaða Sugaring - Byrjunarpakki
Byrjunarsett - Hevi
Spaða Sugaring - Byrjunarpakki
Spaða Sugaring - Byrjunarpakki
Spaða Sugaring - Byrjunarpakki

Spaða Sugaring - Byrjunarpakki

9.590 kr
Hevi Sugaring - Lúxuspakki
Hevi Sugaring - Lúxuspakki
Hevi Sugaring - Lúxuspakki
Hevi Roll on Sugaring

Hevi Sugaring - Lúxuspakki

29.900 kr

Pure Benefit línan

Pure Benefit - Lúxus Aloe Vera
Pure Benefit - Lúxus Aloe Vera
Lúxus Aloe Vera í notkun

Pure Benefit - Lúxus Aloe Vera 150 ml.

3.590 kr
Skoða
Hevi - Sugar Scrub
Hevi - Sugar Scrub
Sugar Scrub í notkun

Pure Benefit - Luxus Sugar Scrub 200g

4.190 kr
Skoða
Pure Benefit - Luxurious Body Balm
Pure Benefit - Luxurious Body Balm
Luxurious Body Balm í notkun

Pure Benefit - Luxurious Body Balm 250 ml.

5.200 kr
Skoða