HEVI Sugaring - Púður
HEVI Sugaring - Púður
Hvernig á að nota HEVI Sugaring Púðrið

HEVI Sugaring - Púður 50g - Betri útkoma

1.590 kr

EF ÞÚ NOTAR PÚÐUR FYRIR MEÐHÖNDLUN VERÐUR ÚTKOMAN BETRI!

Það er mikilvægt að húðin sé alveg þurr þegar þú ætlar að fjarlægja hár með sykurvaxi, því að annars festist það ekki. Það á einkum við í handarkrikum og á nárasvæði þar sem eðlilega er meiri raki.

Púðrið sér til þess að húðin sé alveg þurr og tryggir þér betri útkomu.

Afhending / Heimsending - Stór-höfuðborgarsvæðið auk Kjalarness

Við sendum á það heimilisfang sem þú gefur upp við skráningu. Ekið er með sendinguna heim innan 48 tíma frá pöntun. Flutningskosnaður: 1.000 kr. ef keypt er fyrir 5000 kr. eða minna. 

Afhending - Landsbyggðin 

Við sendum með Íslandspósti á það heimilisfang sem þú gefur upp. Varan berst á pósthús eftir 1-2 virka daga. Flutningskostnaður: 1.000 kr. ef keypt er fyrir 5000 kr. eða minna.