Persónuvernd

Trúnaður
hevi.is heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Um meðferð allra persónuupplýsinga fer í samræmi við lög nr. 77/2000 um persónuvernd.

Geymsla persónuupplýsinga
Persónuupplýsingar eru geymdar í gagnagrunni hevi.is.
Aðeins eigendur og umsjónaraðilar vefsins hafa aðgang að þeim og utan þess sem krafist er til að koma á viðskiptum milli söluaðila og viðskiptavina síðunnar eru þær aldrei veittar þriðja aðila.

Kreditkort
Öll vinnsla kreditkortanúmera á hevi.is er dulkóðuð og fara þær upplýsingar í gegnum heimasvæði Valitor.
Þegar kaupandi staðfestir kaup á hevi.is er heimild fengin fyrir viðkomandi upphæð.